Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2017 | 12:00

Rory og Liam Neeson meðal ríkustu Íra

Skv. Belfastlive. com eru kylfingurinn Rory McIlroy og leikarinn Liam Neeson meðal ríkustu Íra.

Þeir eru á svokölluðum Sunday Times Irish Rich List 2017.

Neeson er hæstlaunaðasti norður-írski kylfingurinn en hann á £96milljónir.

Rory McIlroy, sem er frá County Down á Írlandi og sem mun kvænast bandarísku kærustu sinni Ericu Stoll í næsta mánuði og eru auðævi hans metin á £82milljónir.

Í samantekt Belfastlive.com eru tilgreindir 300 ríkustu einstaklingar og fjölskyldur á Írlandi.

Meðal annarra ríkra Norður-Íra eru AP McCoy, Eddie Irvine, Van Morrison, Sir Billy Hastings og Graeme McDowell.

Til þess að komast á  Sunday Times Irish Rich List 2017 þurftu eignir manna í ár að vera a.m.k. £34milljónir.