Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2017 | 08:00

PGA: Justin Thomas leiðir f. lokahring WGC Mexico Championships – Hápunktar 3. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Justin Thomas, sem leiðir eftir 3. hring WGC Mexico Championship.

Hann er búinn að spila á samtals 12 undir pari, 201 höggi (69 66 66).

Í 2. sæti er Dustin Johnsson (DJ) aðeins 1 höggi á eftir. Rory og Phil Mickelson deila 3. sæti, enn öðru höggi á eftir.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á WGC Mexico Championships SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á WGC Mexico Championships SMELLIÐ HÉR: