Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2017 | 12:00

Tiger Woods: Sæmd og sársauki

Það er ekki hægt að láta hjá líða að vera með tengil inn á frábæra golfgrein CNN um Tiger Woods.

Greinin nefnist á ensku „Tiger Woods: Glory and Pain,“ sem útleggja mætti sem „Tiger Woods: Sæmd og sársauki.“

Í greininni er m.a. farið yfir helstu vegtyllur á ferli Tigers og einnig yfir alla sjúkrasögu hans, sem haldið hefir honum frá golfinu undanfarin ár.

Eins er sýnd staða hans á heimslistanum og hvernig hún hefir breyst.

Sjá má greinina með því að SMELLA HÉR: