Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 27. 2017 | 08:00

PGA: Fowler sigraði á Honda Classic – Hápunktar 4. dags

Það var Rickie Fowler sem stóð uppi sem sigurvegari á Honda Classic mótinu.

Rickie spilaði á samtals 12 undir pari, 268 höggum (66 66 65 71)

Tveir kylfingar deildu 2. sætinu þeir Morgan Hoffman og Gary Woodland; báðir 4 höggum á eftir Rickie.

Sannfærandi sigur hjá Rickie Fowler!!! …. og þrír bandarískir kylfingar í 3 efstu sætunum!

Til þess að sjá lokastöðuna á Honda Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Honda Classic SMELLIÐ HÉR: