Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2017 | 15:00

Evróputúrinn: Fichardt sigraði á Joburg Open – Hápunktar 4. dags

Það var heimamaðurinn Darren Fichardt sem sigraði á Joburg Open.

Fichardt lék á samtals 15 undir pari, 200 höggum ( 66 66 68).

Englendingurinn Paul Waring og Walesverjinn Stuart Manley deildu 2. sætinu 1 höggi á eftir Fichardt.

Til þess að sjá lokastöðuna á Joburg Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Joburg Open SMELLIÐ HÉR: