Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2017 | 06:45

Dræv Pieters fór í kærustuna

Belgíski kylfingurinn Thomas Pieters er rísandi evrópsk Ryder Cup stjarna.

Hann varð líka í 2. sæti á Genesis Open í sl. viku.

Hann varð þó fyrir því óláni um daginn að slá í áhorfanda þegar hann var að dræva af teig.

Og áhorfandinn var enginn annar en kærastann. Hún tók þessu slysi sem betur fer vel, slasaðist ekki og gat m.a.s hlegið þegar Pieters kom til hennar og faðmaði hana og kyssti.

Hér má sjá myndskeið Golf Channel frá atvikinu SMELLIÐ HÉR: