Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 18. 2017 | 13:00

Evróputúrinn: Rumford enn efstur í Ástralíu – Hápunktar 2. dags

Heimamaðurinn Brett Rumford heldur enn forystu sinni á ISPS Handa World Super 6, eftir 3. dag.

Hann hefir leikið  á samtals 17 undir pari, 199 höggum ( 66 65 68).

Hann hefir 5 högga forskot á þá sem deila 2. sætinu en þ.á.m. er Louis Oosthuizen.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags  á ISPS Handa World Super 6, SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má stöðuna á ISPS Handa World Super 6, með því að SMELLA HÉR: