Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 18. 2017 | 10:00

PGA: Veður setur aftur strik í reikninginn á Genesis Open

Ekki tókst að ljúka 2. hring á Genesis Open, sem er mót vikunnar á PGA Tour,  enn og aftur vegna veðurs.

Flestallir kylfingar eiga eftir að ljúka leikjum sínum.

Jhonattan Vegas og Sam Saumders voru efstir þegar mótinu var frestað

Sjá má hápunkta 2. dags með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á Genesis Open með því að SMELLA HÉR: