Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2017 | 10:00

PGA: Saunders efstur á Genesis Open þegar leik er frestað – Hápunktar 1. dags

Barnabarn Arnold Palmer, Sam Saunders er efstur á móti vikunnar á PGA Tour, Genesis Open þegar leik er frestað.

Sam lék 1. hring á 64 höggum – en nokkrir eiga eins og segir eftir að ljúka leik.

Í 2. sæti er Dustin Johnson, 1 höggi á eftir.

Sjá má stöðuna á Genesis Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á Genesis Open með því að SMELLA HÉR: