Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2017 | 00:01
GSG: Annel og Ævar Már sigruðu á fyrsta móti ársins Opna Febrúarmóti – Sporthúsins
Laugardaginn 11. febrúar 2017 fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði fyrsta mót ársins 2017, en það var Opna Febrúarmótið – Sporthúsins.
Þátttakendur voru 33 og luku 30 keppni.
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
Punktakeppni:
1.sæti – Ævar Már Finnsson 32 punktar (22 á seinni 9)
2.sæti – Ríkharður Sveinn Bragason 32 punktar (12 á seinni 9)
3. sæti. – Hannes Jóhannsson 30 punktar (11 á síðustu 6)
Höggleikur:
1.sæti – Annel Jón Þorkelsson 83 högg
Næstur holu á 2. braut:
Gerður Kristín Hammer 2,75m.
Næstur holu á 17. braut
Hinrik Stefánsson 1,81m.
Vinnigshafar geta vitjað vinninga sína upp í skála í vikunni eða haft samband í síma 894-9265 til að vitja þeirra.
Golfklúbbur Sandgerðis þakkar kærlega fyrir komuna í Febrúarmót Sporthússins.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
