Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 12. 2017 | 10:00

PGA: Spieth enn efstur á Pebble Beach – Hápunktar 3. hrings

Jordan Spieth heldur enn forystu sinni á AT&T Pebble Beach Pro Am eftir 3. keppnisdag.

Hann er búinn að spila á samtals 17 undir pari, 198 höggum (68 65 65).

Spieth hefir 6 högga forystu á næsta keppanda, en í 2. sæti er Brandt Snedeker á samtals 11 undir pari.

Sjá má stöðuna á AT&T Pebble Beach Pro Am með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 3. dags á AT&T Pebble Beach Pro Am með því að SMELLA HÉR: