Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2017 | 17:00

Evróputúrinn: Wiesberger í forystu í Malasíu – Hápunktar 2. dags

Bernd Wiesberger frá Austurríki er efstur eftir 2. keppnisdag á Maybank Championship í Malasíu.

Hann er búinn að spila á samtals 12 undir pari 132 höggum (69 63).

Á 2. hring fékk Wiesberger m.a. 9 fugla í röð (samfellt frá 7.-15. braut).

Í 2. sæti er Masters sigurvegarinn 2016, Danny Willett, 1 höggi á eftir.

Til þess að sjá stöðuna á Maybank Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Maybank Championship SMELLIÐ HÉR: