Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2017 | 13:00

GSG: Fyrsta golfmót ársins – Febrúarmót/Sporthúsið

Fyrsta golfmót ársins – Febrúarmót – Sporthúsið – á Kirkjubólsvelli verður haldið laugardaginn 11. febrúar.
Rástímar eru frá 10:00 – 11:50 og er ræst út á 1. og 10 braut.
Hámarksforgjöf karla er 28 og kvenna er 36.

ATH! – Leikið er inn á sumargrín.

Verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í punktakeppni ásamt fyrsta sæti í höggleik.

Nándarverðlaun á 2. og 17. braut.
Vinningar í mótinu eru frá eftirfarandi frá eftirfarandi fyrirtækjum:

Sporthúsið

Haugen-Gruppen ehf

MS Hleðsla

Ölgerðin