Lee Westwood Westwood stefnir á sigur í Malasíu
Fyrrum nr. 1 á heimslistanum, Lee Westwood (Westy), er í ágætis skapi þar sem hann eygir nú fyrsta Evrópumótaraðartitil sinn í 3 ár á Maybank Championship í Malasíu.
Westy hefir sigrað margoft í Austurlöndum fjær á ferli sínum; m.a. í Japan, Macau, Suður-Kóreu, Indonesíu og Thailandi.
Hinn 43 ára Westy sigraði í Saujana Golf and Country Club fyrir 20 árum, þ.e. árið 1997 og það sem hefir verið jákvætt það sem af er árs eru góðar byrjanir hans í Abu Dhabi og Dubai.
„Hreinskilningslega sagt man ég ekki mikið eftir sigrinum fyrir 20 árum,“ viðurkenndi Westy í viðtali á blaðamannafundi fyrir mótið.“
„Ég man bara eftir að vinna og hafa verið í sambandi við Saujana í 2-3- ár um miðbik 9. áratugarins. Ég tapaði í raun hér í bráðabana árið 1998 eftir sigurinn 1997, en ég vann mótið næstum 2 ár í röð.“
„Ég vann hér í Malasíu fyrir 3 árum þannig að ég elska staðinn og það er næs að vera komin aftur. Ég hlakka til góðrar. Ég virðist vera að spila vel í suð-austur Asíu, Malasíu, Indónesíu, Thaílandi og þessum heitu stöðum og ég hlakka til að hefjast handa og byrja vel og enda í keppni um efsta sætið. „
„Ég hef spilað vel á fyrstu mótum á þessu keppnistímabili; varð í 8. sæti í Abu Dhabi og í 23 stæi í síðustu viku.“
„Ef þú bæðir mig að benda á veikleika í leik mínum þá væri ég í vandræðum að nefna einn.2
Sömu sögu er ekki að segja um landa Westy og Masters sigurvegarann Danny Willett, sem komst ekki í gegnum niðurskurð í Abu Dhabi og varð í 54. sæti í Dubaí eftir að hafa orðið í 6. sæti í Hong Kong 2016.
„Ég hef bara spilað í 3 mótum, 10 keppnishringi í golfi og sumt hefir verið gott en annað slæmt,“ sagði nr. 15 á heimslistanum (Danny Willett)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
