Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 5. 2017 | 07:00
Valdís Þóra gefur ungum kylfingum á Selfossi góð ráð
Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur úr Leyni lagði af stað til Ástralíu á föstudaginn s.l., 3. febrúar 2017, en hún keppir á sínu fyrsta LET móti í næstu viku.
Valdís Þóra hefur undirbúið sig af krafti hér á landi á undanförnum vikum undir handleiðslu Hlyns Hjartarsonar PGA kennara hjá GOS.
Valdís Þóra er þriðja íslenska konan sem tryggir sér keppnisrétt á sterkustu mótaröð Evrópu í kvennaflokki. Hún fylgir þar með í fótspor Ólafar Maríu Jónsdóttur og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur.
Valdís hitti í vikunni unga og efnilega kylfinga á æfingu hjá Golfklúbbi Selfoss.
Þar gaf hún þeim góð ráð varðandi golfíþróttina og höfðu ungu kylfingarnir mikinn áhuga á að fá upplýsingar og ráð frá atvinnukylfingnum Valdísi Þóru.
Heimild: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
