Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 2. 2017 | 20:00

Evróputúrinn: Garcia efstur eftir 1. dag í Dubaí

Sergio Garcia er í 1. sæti eftir 1. dag á Omega Dubai Desert Classic mótinu, sem hófst í dag, 2. febrúar 2017.

Garcia lék á 7 undir pari, 65 höggum.

Í 2. sæti eru Felippe Aguilar og George Coetzee höggi á eftir.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á  Omega Dubai Desert Classic mótinu SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Omega Dubai Desert Classic mótinu SMELLIÐ HÉR: