Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 29. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Erlingur Snær Loftsson. Erlingur Snær fæddist 29. janúar 1991 og á því 26 ára afmæli í dag!!! Erlingur er í Golfklúbbinum á Hellu (GHR) og er með 6,6 í forgjöf. Hann er fyrrum golffréttaritari iGolf.is og er leiðbeinandi í SNAG golfi.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jack Burk Jr., 29. janúar 1923 (94 ára); Donna Caponi, 29. janúar 1945 (72 árs); Oprah Winfrey, 29. janúar 1954 (63 ára); Habbanía Hannyrðakona (57 ára); Yoshitaka Yamamoto, 29. janúar 1951 (66 ára) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is