Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 26. 2017 | 13:30

LPGA: Fylgist með Ólafíu Þórunni HÉR!

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hóf leik á Pure Silk mótinu, móti vikunnar á LPGA kl. 13:22 að íslenskum tíma þ.e. fyrir 8 mínútum.

Fylgjast má með gengi Ólafiu á Twitter síðu Golfsambands Íslands, sem komast má á með því að SMELLA HÉR: 

Eins má fylgjast með gengi Ólafíu Þórunnar á skortöflu með því að SMELLA HÉR: