Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2017 | 08:45

Hvað var í sigurpoka Hudson Swafford?

Bridgestone komst í fyrirsagnirnar þegar það gerði samning við Tiger Woods um að hann notaði bolta fyrirtækisins en það var samt Hudson Swafford sem var fyrstur til að sigra með nýju Bridgestone boltunum 2017.

Eftirfarandi verkfæri voru í sigurpoka Hudson Swafford á CareerBuilders Challenge:

Bolti: Bridgestone Tour B330

Dræver: TaylorMade M1 (2017), 10.5°.

3-tré: Ping i25, 14°.

5-tré: Ping i25, 18°.

Járn (4-9): Ping S55; (PW): Titleist Vokey SM6

Fleygjárn: Titleist Vokey SM6 (52°, 56° og 60°).

Pútter: Odyssey Versa 2-Ball