Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2017 | 20:00

Evróputúrinn: Fleetwood sigraði í Abu Dhabi

Það var enski kylfingurinn Tommy Fleetwood, sem sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu.

Tommy lék á samtals 17 undir pari, 271 högg (67 67 70 67).

Á hæla hans á samtals 16 undir pari voru Dustin Johnson og spænski kylfingurinn Pablo Larrazabal.

Þrír kylfingar deildu síðan 4. sætinu, allir á samtals 15 undir pari, hver: Martin Kaymer, Kiradech Amphibarnrat og Austurríkismaðurinn Bernd Wiesberger.

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á Abu Dhabi HSBC mótsins SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má lokastöðuna á Abu Dhabi HSBC mótinu með því að SMELLA HÉR: