Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2017 | 10:00
Asíutúrinn: Prayad Marksaeng sigraði á SMBC Singapore Open
Prayad Marksaeng frá Thaílandi sigraði á SMBC Singapore Open, 8 dögum fyrir 51. afmælisdag sinn.
Hann var á 4 undir pari, 67 höggum lokahringinn og samtals á 9 undi rpari, 275 höggum.
Marksaeng átti 1 högg á þann sem átti titil að verja Song Young Han (69, 276).
Þrír aðrir kylfingar deildu 2. sætinu með Han en það voru Phachara Khongwatmai (71), Juvic Pagunsan (70) og Jbe Kruger (69) frá Suður-Afríku. Adam Scott, sem um tíma var í 1. sæti varð T-9 á samtals 6 undir pari.
Mótið fór að venju fram í Sentosa golfklúbbnum á Serapong golfvellinum.
Sjá má lokastöðuna á SMBC Singapore Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
