Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 13. 2017 | 10:00

Evróputúrinn: Sjáið ás Jaco Van Zyl! Myndskeið

Heimamaðurinn Jaco Van Zyl er ofarlega á skortöflunni á BMW SA Open 2. keppnisdag og er einn af fáum sem lokið hefir 2. hring þegar þetta er ritað með hringi upp á 7 undir pari, 136 högg (71 65).

Hann fékk glæsiás á á par-3 17. holu á 2. hring.

Sem stendur er Van Zyl í 6. sæti en fjöldinn allur af keppendum á eftir að ljúka leik.

Gulltryggt er þó að Van Zyl spilar um helgina.

Sjá má flottan ás Van Zyl með því að SMELLA HÉR: