Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Hrafnhildur, Kolbrún og Kristján Þór – 11. janúar 2017

Afmæliskylfingar dagsins eru Hrafnhildur Þórarinsdóttir og Kolbrún Þormóðsdóttir. Þær eru báðar í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hrafnhildur er fædd 11. janúar 1945 og á því 72 ára afmæli í dag en Kolbrún er fædd 11. janúar 1952 og á því 65 ára afmæli. Innilega til hamingju báðar tvær!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna hér að neðan til þess að óska þeim til hamingju með afmælið hér að neðan:

1-a-Hrafnhildur

Hrafnhildur Þórarinsdóttir

1-a-kolbrun

Kolbrún Þormóðsdóttir

Jafnframt er stigameistari GSÍ 2014 Kristján Þór Einarsson afmæliskylfingur hér á Golf 1 og eru þeir því 3 afmæliskylfingarnir í dag. Kristján Þór er fæddur 11. janúar 1988 og því 29 ára í dag. Hann er s.s. allir vita í Golfklúbbi Mosfellsbæjar og tilnefndur til titilsins Íþróttamaður Mosfellsbæjar 2016, en þann titil hefir Kristján Þór unnið mörg undanfarin ár

1-a-Kristján-Þór

Kristján Þór Einarsson (Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Frederick Guthrie Tait, f. 11. janúar 1870 – d. 7. febrúar 1900), Ben Daníel Crenshaw 11. janúar 1952 (65 ára); Steindór Karvelsson, 11. janúar 1958 (59 ára); Vilhjálmur V Matthíasson, 11. janúar 1963 (54 ára) Fiona Puyo, (spænsk – spilar á LET Access), 11. janúar 1987 (30 ára STÓRAFMÆLI); Unnur Birna Björnsdóttir, 11. janúar 1987 (30 ára STÓRAFMÆLI!!!); Yi Eun-jung, 11. janúar 1988 (29 ára); Haley Millsap, 11. janúar 1990 (27 ára); Daníel Hilmarsson, 11.janúar 1994 (23 ára)….. og ….. Nikki DiSanto

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is