Justin Thomas
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2017 | 06:00

Heimslistinn: Justin Thomas fer upp um 10 sæti

Justin Thomas sigraði á 1. móti ársins 2017, SBS Tournament og Champions á Kapalua, Hawaii nú um helgina, 7.-8. janúar og fór þar með upp um 10 sæti á heimslistanum úr 22. sæti, sem hann var í í 12. sætið.

Að öðru leyti eru ekki meiriháttar breytingar á topp-20 listans.

Jason Day er sem stendur í 1. sæti.

Sjá má stöðu efstu 12 á heimslistanum, 2. vikuna 2017, hér að neðan:

1 Jason Day 10,57

2 Rory McIlroy 9,64

3 Dustin Johnson 9,36

4 Henrik Stenson 8,56

5 Jordan Spieth 8

6 Hideki Matsuyama 7,98

7 Adam Scott 6,44

8 Patrick Reed 5,49

9 Alex Noren 5,30

10 Bubba Watson 5,02

11 Danny Willett 4,99

12 Justin Thomas 4,88