Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2017 | 07:00

Hvað þénar fólk í golfi?

Golfiðnaðurinn er ábatasamur iðnaður. Í Bandaríkjunum einum veltir hann um 70 billjónir bandaríkjadala.

Og þeir hæstlaunuðu þéna milljarða íslenskra króna.

Golf Digest hefir tekið saman hvað helstu topparnir hafa í laun, í góðri grein sem ber titilinn: „What People in Golf Make“ eða „Hvað fólk í golfi þénar.“

Hér er ekki átt við stórstjörnurnar, kylfingana, heldur mennina í stjórnsýslunni, þá sem eru bakvið tjöldin.

En langbest er bara að lesa góða grein Golf Digest, þar sem tiltekin eru laun toppanna –  Sjá með því að SMELLA HÉR: