Tiger staðfestir þátttöku í Omega Dubai Desert Classic
Tiger Woods mun keppa á Omega Dubai Desert Classic og mætir þar m.a. þeim Rory McIlroy og Henrik Stenson.
Tiger hefir nú staðfest þátttöku sína.
Hann hefir reyndar keppt reglulega í mótinu frá árinu 2001, þegar hann var með í 1. sinn og hefir sigrað mótið tvívegis 2006 og 2008.
„Mér hefir alltaf þótt gaman að spila í Dubaí og það er frábært að sjá hversu borgin hefir vaxið gríðarlega frá því að ég spilaði fyrst þar,“ sagði Tiger, sem mun í fyrsta sinn á árinu keppa á Torrey Pines í vikunni áður en hann heldur til keppni í Dubai Desert Classic.
„Það var frábært að sigra í Dubai árin 2006 og 2008. Þegar maður sigrar í Dubai veit maður að maður hefir sigraði frábæra keppendur. Stuðningur áhorfenda er líka bara yndislegur.“
„Ég man líka eftir að setja niður langt pútt á 18. Það var gott. Einnig man ég eftir að hafa átt 3 hringi upp á 64 högg, en aðeins tveir töldu þar sem einn var í Pro-Am mótinu. Þetta var árið 2001 þegar ég varð í 2. sæti á eftir Thomas Björn.“
„Það var Mark (O’Meara), sem fyrst sagði mér frá mótinu árið 2000. „Þér myndi virkilega líka við það,“ sagði hann. Ég fór til Dubaí árið á eftir og átti frábærar stundir.„
Mótshaldarar í Dubaí eru yfir sig ánægðir yfir að Tiger muni taka þátt í mótinu í Dubai.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
