Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2017 | 12:00

Trump rekur ævisöguritara sinn af golfvelli

Verðandi forseti Bandaríkjanna Donald Trump rak ævisöguritara sinn af velli í eigu Trump á West Palm Beach, Flórída. á föstudaginn s.l. skv. frétt í Politico.

Harry Hurt III, sem skrifaði ævisögu Trump “Lost Tycoon: The Many Lives of Donald J. Trump,” átti á spila á Trump International golfklúbbnum, með 3 öðrum, þ.á.m. billjónamæringnum  David Koch, sem er félagi í klúbbnum.

En eftir orðaskipti við Trump á æfingasvæðinu var HurtIII beðinn um að yfirgefa klúbbinn.

Blaðafulltrúi Trump neitaði að tjá sig um atvikin en Hurt var fljótur í blöðin með sína hlið mála.

Á Facebook sagði Hurt að hann hefði farið upp að Trump og óskað honum til hamingju með sigurinn.

Það var þá sagði Hurt að Trump hefði minnst á ævisöguna sem Hurt skrifaði um að, þar sem Hurt gagnrýndi Trump harkalega.

Hér má sjá útdráttinn af Facebook óþýddan :

“I said, ‘Congratulations, sir,’ and shook his hand,” Hurt recalls. “Trump said, ‘You were rough on me, Harry. Really rough. That shit you wrote.’ ” Hurt says he looked Trump in the eye, and said, “It’s all true,” to which Trump rejoined, “Not in the way you wrote it.” Among the juicy tidbits in Hurt’s tome was Ivana Trump’s allegation in a sworn deposition that Trump had “raped” her during their divorce battle. Trump told Hurt it was “inappropriate” for him to play at the club, and had his security detail escort Hurt, Koch, and their playing partners to the parking lot. “David (Koch) was appalled,” says Hurt. “He branded Trump ‘petty’ and vulgar.’ ”