Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, á samkomu til heiðurs henni í tilefni að því að hún komst á sterkutu kvenmótaröð heims í golfinu, LPGA. Hér: umvafin systkinabörnum sínum. Mynd: Golf 1 25 vinsælustu greinar á Golf 1 árið 2016
Á árinu sem nú er liðið, 2016, voru skrifaðar 2100 greinar á Golf 1, þ.e. u.þ.b. 6 greinar á hverjum degi ársins.
Hefð er fyrir því í árslok að birta hverjar hafi verið vinsælustu greinarnar á árinu sem liðið er.
Gaman er að segja frá því að af 25 vinsælustu greinunum á Golf 1 árið 2016 eru 23 innlendar og þar eru viðtölin sem Golf 1 hefir tekið við íslenska kylfinga meðal vinsælasta efnisins.
Fjögur af viðtölum Golf 1 við íslenska kylfinga eru meðal 25 vinsælustu greinanna og einnig er ánægjulegt að sjá að greinar um elstu sem yngstu kylfinganna eru mikið lesnar!!!
Sú grein sem sló aldeilis í gegn hér á Golf 1 er fréttin af frábærum árangri Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, GR, sem varð fyrst íslenskra kylfinga til þess að hljóta fullan keppnisrétt á LPGA.
Hér eru 25 vinsælustu greinarnar á Golf 1 (af 2100 rituðum greinum ársins 2016):
Nr. 1 Lokaúrtökumót LPGA: Sögulegt!!! Ólafía Þórunn varð í 2. sæti á lokaúrtökumótinu – Fyrsti íslenski kylfingurinn á LPGA!!! Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 2 12 ára hnokki – Tristan Snær Viðarsson – sigraði á Grænmetismótinu. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 3 12 efnilegustu kylfingarnir valdir í Norðurlandsúrvalshóp. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 4 Hvernig hinn 17 ára Ryan Ruffles hafði $ 5000 af Phil Mickelson. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 5 LEK: Þórdís Geir Íslandsmeistari í flokki 50+ Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 6 Eimskipsmótaröðin 2016 (7): Tumi Hrafn Kúld sigraði e. bráðabana við Hrafn Guðlaugs!!! Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 7 Viðtalið: Hjörtur Þór Unnarsson, GR. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 8 LEK: Einar Long Íslandsmeistari í flokki 50+ Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 9 Golfmynd dagsins (ágúst 2016). Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 10 Valdís Þóra ritar um þjálfara sem drepa ástríðu fyrir leiknum. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 11 Myndasería frá Lancome Open – 8. maí 2016. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 12 GFB: Feðgar að græja flatir á Skeggjabrekkuvelli Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 13 Ólafía Þórunn í viðtali á LPGA – Frábær landkynning!!! Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 14 Viðtalið: Dagbjartur Sigurbrandsson, GR. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 15 GKG: 2 hlutu vikugolfferð með VITA-ferðum því markmið um leikhraða í móti náðist Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 16 Henning Darri í 3. sæti á Global Junior Golf e. 2 hringi. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 17 U18 ára piltalandsliðið valið f. EM í Tékklandi. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 18 Íslandsmót golfklúbba eldri kylfinga. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 19 GM: Bekkur Emils. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 20 Viðtalið: Helgi Gunnarsson, GM. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 21 Viðtalið: Kristófer Tjörvi Einarsson -GV. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 22 Guðrún Björg búsett í Malaví sigraði í B division á Zimbabwe Ladies Open. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 23 Afmæliskylfingur dagsins: Unnur Pálmarsdóttir – 4. febrúar 2016. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 24 GSG: Þór (á 65 höggum) og Oddný Þóra sigruðu á Opna Blue Lagoon. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Nr. 25 Viltu eignast einn af Claret Jug-um John Daly? Sjá með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
