Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 31. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ólafur Árnason – 31. desember 2016

Afmæliskylfingur Gamlársdags 2016 er Ólafur Árnason. Ólafur er fæddur 31. desember 1962 og á því 54 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með daginn:

1-oli-arna
Ólafur Árnason
f. 31. desember 1962 (54 ára afmæli – Innilega til hamingju!!!)

Aðrir frægir kylfingar eiga afmæli í dag Gamlársdag 2015 eru: Michael Francis Bonallack, 31. desember 1934 (82 ára); David Ogrin, 31. desember 1957 (59 ára); Eyþór K. Einarsson, GHG, 31. desember 1959 (57 ára); Shiho Oyama, 31. desember 1969 (47 ára); Bobby Gates, 31. desember 1985 (31 árs) ….. og ……
Valtþór Óla
f. 31. desember 1961 (55 ára )

Dagný Davíðsdóttir
f. 31. desember 1964 (52 ára)

Kristinn Nikulásson
f. 31. desember 1954 (62 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga innilega til hamingj með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is