Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 16. 2016 | 15:45

Bestu golfhögg ársins 2016

Svona þegar líða fer að árslokum 2016 er yfirleitt venja að líta yfir farinn veg og taka sama helstu afrekin í golfinu yfir árið.

Afrekin á golfsviðinu geta verið margvísleg en gaman er að skoða flott golfhögg.

Golftímaritið Golfweek hefir tekið saman, það sem að þess mati eru bestu golfhögg ársins 2016.

Dæmi hver fyrir sig!

Sjá má samantektina með því að SMELLA HÉR: