Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 15. 2016 | 15:20

Tiger skrifaði undir samning v/Bridgestone um að spila m/B330 golfboltum

Tiger Woods hefir skrifað undir samning við Bridgestone um að spila með B330 golfboltum.

Sjá má ágætis grein Golf Channel um nýja Bridgestone golfboltasamning Tiger með því að SMELLA HÉR: 

Tiger tvítaði eftirfarandi um nýja Bridgestone boltann, sem hann kemur til með að nota:

„After extensive golf ball testing, I chose the best one for me. I am proud to join @BridgestoneGolf and play the #B330-S! – TW“

(Lausleg þýðing: „Eftir að hafa prófað marga golfbolta valdi ég þann besta fyrir mig. Ég er stoltur að ganga til liðs við  @BridgestoneGolf og spila með #B330 boltunum! – TW“