Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 11. 2016 | 11:45

PGA: Kuchar og English sigruðu á Franklin Templeton Shootout

Það voru þeir Matt Kuchar og Harris English sem stóðu uppi sem sigurvegarar á móti vikunnar á PGA Tour; Franklin Templeton Shootout.

Þeir léku samtals 28 undir pari.

Í 2. sæti urðu Jerry Kelly & Steve Stricker 1 höggi á eftir.

Í 3. sæti urðu síðan Charley Hoffman & Billy Horschel enn öðru höggi á eftir þ.e. á samtals 26 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á Franklin Templeton Shootout með því að SMELLA HÉR: