Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 11. 2016 | 07:00

Daly og „litli Daly“ taka þátt í feðra-sona mótinu

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni – þetta virðist viðeigandi í tilviki Daly-feðga, sem nú taka þátt í PNC Father/Son Challenge.

Daly-feðgar fyrir PNC feðra-sona mótið

Daly-feðgar fyrir PNC feðra-sona mótið

Hinn 13 ára sonur John Daly virðist hafa erft golfhæfileikana frá föður sínum og er að sýna snilldartakta á æfingum þeirra feðga.

Af ekki eldri kylfingi þykir „Litli Daly“ heilmikil sleggja.

Hér má sjá myndskeið af sveiflu 13 ára sonar John Daly, „Littla Daly“ SMELLIÐ HÉR: