Evróputúrinn: Ian Poulter fékk 4-faldan skolla og æsti sig síðan við upptökumann
Uppáhalds evrópski kylfingur Bandaríkjamanna, Ian Poulter, fékk 4-faldan skolla á par-4 15. holunni á Hong Kong Open.
Eftir það missti hann „cool“-ið og tók allt út á upptökumanni sem var á staðnum að vinna vinnuna sína.
Twitter logaði allt í „áhangendum“ sem voru að láta ljós sitt skína um atburðinn.
Annar (David Purdy): How about you take ownership of your terrible play and not blame a cameraman. Pathetic! (Lausleg þýðing: Hvað með að taka ábyrgð á slæmum leik sínum og kenna ekki upptökumanninum um. Aumkunarvert!)
Poulter svaraði eins og hann gerir svo oft og sagði m.a. um atvikið:
„A simple snowman makes everyone feel better ⛄️ Don’t run behind me when I’m ready to hit. I was ready he wasn’t. Simple mistake.“ (Lausleg þýðing: Einfaldur snjókarl fær alla til að líða betur. Ekki hlaupa aftur fyrir mig þegar ég er að fara að slá. Ég var tilbúinn – hann ekki. Þetta voru einföld mistök.“
Og svo:
„Amazing when you don’t concentrate how easy it is to make mistakes. Another deadly mistake and pencil an 8 on the card. Need a low weekend. (Lausleg þýðing: Það er undravert þegar maður einbeitir sér ekki hversu auðvelt er að gera mistök. Önnur dauðamistök og ég skrifa 8 á skorkortið. Ég þarfnast slökunar um helgina.)
Um það var kommentið hjá einum: „Hvað með að fara í nokkra golftíma?“
Já ekki auðvelt að vera atvinnumaður í golfi stundum!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
