Thomas Björn verður fyrirliði Evrópu í Rydernum 2018
Mörg stór nöfn í evrópsku golfi hafa gegnt fyrirliðastöðu fyrir lið Evrópu í Rydernum.
Nægir þar að nefna nöfn á borð við Seve Ballesteros, Bernhard Langer, Jose Maria Olazabal og Collin Montgomerie
Og nú bætist eitt stórnafnið við: Thomas Björn, frá Danmörku, sem mun verða fyrirliði Ryder liðs Evrópu 2018, þegar liðið mætir liði Bandaríkjanna á Paris National golfvellinum í Frakklandi.
Helsti mótherji Björn um stöðuna var Paul Lawrie.
Björn, 45 ára, þykir einstaklega hæfur í hlutverkið en hann hefir lengi gengt stöðu formanns mótanefndar Evróputúrsins auk þess sem hann hefir þrívegis verið í Ryder bikars liði Evrópu og í fjögur skipti verið aðstoðarfyrirliði. Það er einfaldlega enginn með meiri reynslu.
Á 23 ára ferli sínum sem atvinnumanns (frá árinu 1993) hefir Björn sigrað í 21 atvinnumannsmóti, þar af 15 á Evróputúrnum.
Síðast sigraði Björn í desember 2013 á Nedbank Challenge í Suður-Afríku.
Nú er Björn í aðalhlutverki, í essinu sínu að undirbúa hefnd fyrir ófarirnar í Hazeltine; að leggja grunninn fyrir að endurheimta Ryder bikarinn!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
