Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 2. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Logi Bergmann Eiðsson – 2. desember 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Logi Bergmann Eiðsson. Logi er fæddur 2. desember 1966 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Logi byrjaði í golfinu 1991 eða fyrir 25 árum síðan. Logi hefir reglulega spilað með golfhópi sínum Stullunum. Logi er í NK og GHD, kvæntur Svanhildi Hólm Valsdóttur og á 6 börn.

Logi Bergmann

Logi Bergmann

Logi Bergmann Eiðsson – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Matthew Shippen, Jr., (f. 2. desember 1879 – d. 20. maí 1968); Jóhanna Axelsdóttir 2. desember 1943 (73 ára); Jenny Lee Smith, 2. desember 1948 (68 ára); Jay Haas, 2. desember 1953 (62 ára); Alexander Čejka, 2. desember 1970 (46 ára); Ölver Jónsson 2. desember 1970(46 ára); Marco Ruiz, 2. desember 1974 (42 árs ); Bjarki Pétursson, GB, 2. desember 1994 (22 ára); Emil Þór Ragnarsson, GKG, 2. desember 1994 (22 ára) ….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is