Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 26. 2016 | 10:00

Heimsbikarinn: Danir efstir e. 3 hringi

Það eru Danirnir Thorbjörn Olesen og Sören Kjeldsen sem halda forystu sinni á 3. degi Heimsbikarsins.

Danska liðið er búið að spila á 14 undir pari, 202 höggum ( 72 60 70).

Í 2. sæti er lið Bandaríkjanna 4 höggum á eftir og í 3. sæti kínverska liðið 5 höggum á eftir þeim Olesen og Kjeldsen.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Heimsbikarnum SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna fyrir lokahring Heimsbikarsins SMELLIÐ HÉR: