Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 25. 2016 | 07:00

Heimsbikarinn: Lið Danmerkur efst í hálfleik

Það er lið Danmerkur sem samanstendur af Thorbirni Olesen og Sören Kjeldsen, sem er efst í hálfleik í Heimsbikarnum.

Lið Danmerkur hefir samtals spilað á 132 höggum (72 60) – átti glæsilegan 2. hring upp á 60 högg!!!

Í 2. sæti er lið Kína Wu Ashun og Li Haotong en þeir eru eru 3 höggum á eftir forystuliðiu á samtals 135 höggum (70 65).

Leikið er á Kingston Heath í Melbourne, Ástralíu.

Sjá má hápunkta 2. hrings á Heimsbikarnum með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á Heimsbikarnum með því að SMELLA HÉR: