Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 20. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Rahman Siddikur – 20. nóvember 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Mohammad Rahman Siddikur (á bengölsku: মোহাম্মদ সিদ্দিকুর রহমান). Siddikur er fæddur 20. nóvember 1984 og á því 32 áas afmæli í dag. Siddikur er frá Bangladesh og er oft nefndur Tiger Woods Bangladesh. Siddikur spilar á Asíutúrnum.

Rahman Siddikur

Rahman Siddikur

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bobby Locke, f. 20. nóvember 1917 – d. 9. mars 1987; Don January, 20. nóvember 1929 (87 ára); Ásta Guðríður Guðmundsdóttir, 20. nóvember 1972 (44 ára); Thidapa Suwannapura. 20. nóvember 1992 (24 ára) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is