Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 15. 2016 | 13:20

GSÍ: Drög að mótaskrá 2017

Spurningin er alltaf hvar golfmót GSÍ verða og þá auðvitað þau sem eru á næsta ári, árinu 2017?

Drög að mótaskrá GSÍ fyrir keppnistímabilið 2017 voru lögð fram á fundi með formönnum um s.l. helgi á Selfossi.

Hér fyrir neðan má sjá drögin.

Vakin er athygli á því að mótaskráin er enn í vinnslu og er þetta birt með fyrirvara um breytingar.

Drög að mótaskrá GSÍ móta fyrir árið 2017 má sjá með því að SMELLA HÉR: