Stjörnukylfingar og stjörnumerkin
Það er alltaf spurning hvort bestu kylfingarnir séu fæddir undir einhverri sérstakri golfstjörnu – þ.e.a.s. hvort eitthvað stjörnumerki ber af hvað varðar snillinga innan golfíþróttarinnar.
Stjörnumerkin eru 12 og hér að neðan fer listi yfir fræga kylfinga innan hvers merkis.
Kylfingarnir voru valdir þannig að teknir voru 20 efstu á heimslistum karla og kvenna og bætt við helstu golfgoðsögnum og völdum íslenskum kylfingum.
Þannig að þið getið athugað hvaða afrekskylfingi þið líkist eða í hvaða stjörnumerki flestir þungvigtarmenn golfíþróttarinnar eru.
Hér fer listinn:
Hrútur: Seve Ballesteros, 9. apríl 1957 – d. 7. maí 2011; Henrik Stenson: 5. apríl 1976 (40 ára); Suzann Pettersen, 7. apríl 1981 (35 ára); Gerina Piller, 29. mars 1985 (31 árs); Branden Grace, 20. maí 1988 (28 ára); Guðrún Brá Björgvinsdóttir, 25. mars 1994 (22 ára)
Naut: Birgir Leifur Hafþórsson, 16. maí 1976 (40 ára); Rory McIlroy, 4. maí 1989 (27 ára); Ha Na Yang, 2. maí 1992 (24 ára); Lydia Ko, 24. apríl 1997 (19 ára)
Tvíburi: Sam Snead, 27. maí 1912 – d. 23. maí 2002; Phil Mickelson, 16. júní 1970 (46 ára); Anna Nordqvist, 10. júní 1987 (29 ára); Carlota Ciganda, 1. júní 1990 (26 ára); Rúnar Arnórsson, 11. júní 1992 (24 ára); Minjee Lee, 27. maí 1996 (20 ára)
Krabbi: Ragnhildur Sigurðardóttir, 21. júní 1970 (46 ára); Ólöf María Jónsdóttir, 24. júní 1976 (40 ára); Paul Casey, 21. júlí 1977 (39 ára); Matt Kuchar, 21. júní 1978 (38 ára); Adam Scott, 16. júlí 1980 (36 ára); Alex Norén, 12. júli 1982 (34 ára); Dustin Johnson, 22. júní 1984 (32 ára); Russell Knox, 21. júní 1985 (31 árs); So Yeon Ryu, 29. júní 1990 (26 ára)
Ljón: Justin Rose, 30. júlí 1980 (36 ára); Anna Rawson, 5. ágúst 1981 (35 ára); Paula Creamer, 5. ágúst 1986 (30 ára); Ólafur Björn Loftsson, 5. ágúst 1987 (29 ára); Boo-Mee Lee, 21. ágúst 1988 (28 ára); Amy Yang, 28. júlí 1989 (27 ára); Shanshan Feng, 5. ágúst 1989 (27 ára); Patrick Reed, 5. ágúst 1990 (26 ára); Jordan Spieth, 27. júlí 1993 (23 ára); In Gee Chun, 10. ágúst 1994 (22 ára)
Meyja: Arnold Palmer, f. 10. september 1929 – d. 25. september 106 (87 ára); Þórður Rafn Gissurarson, 8. september 1987 (29 ára); Brooke Henderson, 10. september 1997 (19 ára)
Vog: Kathy Whitworth 27. september 1939 (77 ára); Þórdís Geirsdóttir, 1. október 1965 (51 árs); Danny Willett, 3. október 1987 (29 ára); Eygló Myrra Óskarsdóttir, 15. október 1991 (25 ára); Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, 15. október 1992 (24 ára); Guðmundur Ágúst Kristjánsson, 8. október 1992 (24 ára); Ingvar Andri Magnússon, 29. september 2000 (16 ára)
Sporðdreki: Gary Player, 1. nóvember 1935 (81 árs); Björgvin Sigurbergsson, 27. október 1969 (46 ára); Hlynur Geir Hjartarsson, 31. október 1976 (40 ára); Jason Day, f. 12. nóvember 1987 (29 ára); Mi Rim Lee, 25. október 1990 (26 ára); Andri Þór Björnsson, 10. nóvember 1991 (25 ára)
Bogmaður: Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, 3. desember 1979 (37 ára); Rickie Fowler, 13. desember 1988 (28 ára); Valdís Þóra Jónsdóttir, 4. desember 1989 (27 ára); Harukyo Nomura, 25. nóvember 1992 (23 ára); Ariya Jutanugarn, 23. nóvember 1995 (20 ára)
Steingeit: Tiger Woods, f. 31. desember 1975 (40 ára); Jimmy Walker, 16. janúar 1979 (37 ára); Sergio Garcia, 9. janúar 1980 (36 ára); Sung Hyun Park, 1. janúar 1983 (33 ára); Martin Kaymer, 28. desember 1984 (32 ára); Kristján Þór Einarssson, GM, 11. janúar 1988 (28 ára)
Vatnsberi: Mickey Wright, 14. febrúar 1935 (81 árs); Jack Nicklaus, f. 21. janúar 1940 (76 ára); Greg Norman, f. 10. febrúar 1955 (61 árs); Stacy Lewis, 16. febrúar 1985 (31 árs); Íris Katla Guðmundsdóttir, 10. febrúar 1992 (24 ára); Sei Young Kim, 21. janúar 1993 (23 ára) Lexi Thompson, f. 10. febrúar 1995 (21 árs)
Fiskur: Jón Andri Finnsson, 11. mars 1973 (43 ára); Pat Perez, 1. mars 1976 (40 ára); Hideki Matsuyama, 25. febrúar 1992 (24 ára)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
