Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 14. 2016 | 00:01

LPGA: Ciganda sigraði á Lorenu Ochoa Inv.

Það var evrópski Solheim Cup kylfingurinn Carlota Ciganda frá Spáni, sem sigraði á Lorenu Ochoa Invitational.

Ciganda lék á samtals 13 undir pari, 275 höggum (67 72 68 68).

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Carlotu Ciganda með því að SMELLA HÉR: 

5 kylfingar deildu síðan 2. sætinu, allar á 11 undir pari, hver þ.e. Jodi Ewart Shadoff, Austin Ernst, Angela Stanford, Karine Icher og Sarah Jane Smith.

Til þess að sjá lokastöðuna á Lorena Ochoa Inv. SMELLIÐ HÉR: