Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2016 | 21:00

PGA: Perez sigurvegari OHL Classic

Það var Pat Perez sem sigraði á OHL Classic.

Perez spilaði á samtals 21 undir pari, 263 höggum (68 66 62 67).

Í 2. sæti 2 höggum á eftir Perez eða á samtals 19 undir pari varð Gary Woodland og í 3. sæti Skotinn Russell Knox á samtals 18 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 4. hrings OHL Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á OHL Classic SMELLIÐ HÉR: