Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 11. 2016 | 10:30
PGA: Hoffman lætur reiðina bitna á farsímum
Einn PGA Tour kylfingurinn var virkilega reiður á 1. hring OHL Classic á Mayakoba, þar sem var Charley Hoffman.
Hann var á parinu og er T-70, 8 höggum á eftir forystumanninum, Chris Kirk.
Í reiði sinni sló hann í golfpoka sinn …. þ.e.a.s. áður en rann upp fyrir honum að farsímar hans og kylfusveins hans voru í pokanum.
Og eitthvað varð undan að láta, báðir símarnir skemmdust í geðluðrukasti Hoffman.
„Ég braut loksins eitthvað á þessu ári!“ skrifaði Hoffman síðan á einum félagsmiðlanna (Instagram). „…. og það var ekki par! Úps.“
Sem betur fer sá hann fyndnu hliðina á öllu saman, en ekki er víst að kylfusveini hans hafi fundist þetta tiltæki Hoffman jafnfyndið.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
