Harrington gagnrýnir breytingatillögu Rory að Ryder Cup
Padraig Harrington uppástendur að keppnisréttur að Evróputúrnum eigi að gera að skilyrði fyrir að spila f.h. Evrópu í Ryder bikarnum og hefir sagt að hugmyndir í aðra átt s.s. hugmynd Rory McIlroy vera ekkert minna en „vitlausar.“
McIlroy sagði nú nýlega að í Ryder bikars lið Evrópu áttu að veljast „12 bestu kylfingar Evrópu sem spila ættu g. 12 bestu kylfingum Bandaríkjanna,“ og bætti við að „það ætti ekkert að hafa að gera með hver hefði keppnisrétt á hvaða mótaröð.“
Jafnvel þótt Harrington hafi ekki nefnt hinn 27 ára Rory með nafni þegar hann varði þá skoðun sína að allir í liði Evrópu yrðu að vera á Evróputúrnum, þá hefir samt verið álitið að þetta sé sneið til Rory.
„Ryder bikarinn er allt of mikilvægur fyrir Evróputúrinn, fyrir þann sem er undir öllu að segja „Af hverju ekki að velja 12 bestu á heimslistanum og láta það duga?“ sagði Harrington eftir Turkish Airlines Open.
„Það myndi vera vitlaust. Ástæðan fyrir að mér hefir gengið vel í Rydernum er vegna valfyrirkomulags okkar og hvernig það er unnið.“
„Bara af því að við töpuðum síðasta Ryder og Bandaríkjamenn hafa breytt fyrirkomulagi sínu þýðir ekki að við þurfum að breyta okkar (fyrirkomulagi). Okkar var í góðu lagi.“
Harrington er ekki hlynntur miklum breytingum á fyrirkomulagi evrópska kerfisins, sem setur liðið þannig saman að valdir eru 4 af Ryder Evrópu bikars stigalista (Ryder Cup European Points List), fimm af Ryder heimsbikars stigalista (Ryder Cup World Points List) og þrír leikmenn eru komnir undir vali fyrirliða.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
