Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2016 | 21:15

PGA: 5 verstu nöfn á mótum PGA Tour

GOLF hefir tekið saman 5 verstu nöfn í sögu PGA Tour á mótum á vegum mótaraðarinnar.

Stundum eru samsetningarnar á nöfnunum illskiljanlegar – verið að hnoða saman styrktaraðilum í eitt nafn eða nöfnin eru of löng o.s.frv.

Auðvitað sýnist sitt hverjum.

Búið er að breyta eða stytta nöfn á sumum mótunum.

Sjá má samantekt GOLF með því að SMELLA HÉR: