Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2016 | 07:00

LPGA: Feng sigraði á TOTO Japan Classic

Það var hin kínverska Shanshan Feng sem sigraði á TOTO Japan Classic mótinu, sem var mót vikunnar á LPGA.

Feng lék á samtals 13 undir pari, 203 höggum (69 64 70).

Í 2. sæti varð Ha Na Yang frá Suður-Kóreu aðeins 1 höggi á eftir á 12 undir pari, 204 höggum (68 68 68).

Til þess að sjá hápunkta á lokahring TOTO Japan Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á TOTO Japan Classic mótinu SMELLIÐ HÉR: