Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2016 | 17:30

Evróputúrinn: Dróna golfmeistaramótið á TAO – Myndskeið

Í aðdragana Turkish Airlines Open, einu stærsta mótinu á Evrópumótaröðinni voru 3 kylfingar fengnir í nokkuð sérstaka „golfkeppni“.

Hún gekk út á að sleppa golfbolta úr dróna, sem næst pinna.

Þeir sem tóku þátt voru Lee Westwood, Andrew „Beef“ Johnson og Danny Willett.

Hver skyldi nú hafa staðið uppi sem sigurvegari?

Það má sjá með því að SMELLA HÉR: