Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2016 | 08:00

PGA: Pampling efstur – Koepka í 2. sæti e. 2. dag Shriners

Það er Rod Pampling sem leiðir eftir 2. dag Shriners Hospitals for Children Open, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Pampling er búinn að spila á samtals 128 höggum 14 undir pari (60 68).

Í 2. sæti, aðeins 1 höggi á eftir, er Brooks Koepka á samtals 13 undir pari (62 67).

Nokkrir eiga eftir að ljúka hringjum sínum vegna þess að leik var hætt vegna myrkurs.

Til þess að sjá stöðuna á Shriners Hospital for Children Open SMELLIÐ HÉR: