Thorbjörn Olesen á Masters
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2016 | 10:00

Evróputúrinn: Coetzee efstur e. 1. dag TAO – Olesen í 2. sæti!

Annar hringurinn er hafinn á Turkish Airlines Open (skammst. TAO)

Eftir 1. dag var það George Coetzee, frá Suður-Afríku sem var í forystu á 7 undir pari, 64 höggum og Daninn Thorbjörn Olesen aðeins 1 höggi á eftir í 2. sæti á 6 undir pari, 65 höggum.

Fjórir voru jafnir í 3. sæti þ.á.m. ítalski kylfingurinn Matteo Manssero; allir á 5 undir pari, 66 höggum.

Sjá má hápunkta 1. dags með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Turkish Airlines Open SMELLIÐ HÉR: